top of page

Create Your First Project

Start adding your projects to your portfolio. Click on "Manage Projects" to get started

Frásögnin lifir

Allar frásagnir eru trúnaðarmál og eign fjölskyldunnar.
Hér á síðunni er ekki hægt að sýna raunveruleg dæmi eða frásagnir!

Í Minningaviðtölum er lífið sjálft í aðalhlutverki.
Hér deila einstaklingar sögum sínum, minningum og augnablikum sem mótuðu þá, frá æsku til fullorðinsára.
Með orðum, myndum og nærveru skapast lifandi frásagnir sem varðveita tilfinningu, hlátur og visku fyrir komandi kynslóðir.
Þetta eru raunveruleg samtöl sem gera fortíðina að hlýjum hluta af nútímanum. Vilt þú að börn, barnabörn og barnabarnabörn muni eftir þér?

© 2025 by Lifandi Minningar. All rights reserved.

bottom of page