
Create Your First Project
Start adding your projects to your portfolio. Click on "Manage Projects" to get started
Sagan okkar
Allar frásagnir eru trúnaðarmál og eign fjölskyldunnar.
Hér á síðunni er ekki hægt að sýna raunveruleg dæmi eða frásagnir!
Í viðtalinu við þitt fólk verða spurðar spurningar, fáum við svör við þeim öllum?
Fáum við að vita leyndarmál sem engin veit?
Hvernig voru t.d. amma og afi sem börn, voru þau mikið að leika sér eða bara vinna?
Var æskuheimilið draumur eða martröð?
Hvernig gekk þeim í skóla?
Er mikill munur á skólanum þá og núna?
Var foreldrum þínum það erfitt að eignast þig?
Margar spurninga, mörg svör.
„Lífið hefur verið eins og kaffibolli,“ „stundum sterkur, stundum kaldur, en alltaf þess virði.“
Ekki bíða með að hafa samband við mig, ég mun gera allt sem ég get til að koma fallegu viðtali á sjónvarpsskjáinn þinn.

